Posted by:
Herp_News
at Sun Nov 17 15:07:59 2013 [ Report Abuse ] [ Email Message ] [ Show All Posts by Herp_News ]
ICELAND REVIEW (Reykjavík) 11 November 13 Reykjavík Police on Lookout for Python Police in Reykjavík are looking for a two meter long python after a photograph of the animal recently appeared on social media. Police suspect that the animal was being kept in a house in the capital area but are unsure whether it is still alive. The import of reptiles to Iceland is illegal, Margeir Sveinsson, assistant chief police officer in the nearby town of Hafnarfjörður, told visir.is. If found, the animal will be put down in part due to a risk of infection including salmonella, visir.is reports. Police ask anyone with information to contact 444-1000 http://www.icelandreview.com/icelandreview/daily_news/Reykjavík_Police_on_Lookout_for_Python_0_404072.news.aspx
VÍSIR (Reykjavík, Iceland) 08 November 13 Leita að kyrkislöngu Photo @ URL below: Þetta er myndin sem lögreglunni barst af slöngunni. Myndin birtist á samfélagsmiðlum. Lögreglan hefur komist á snoðir um stærðarinnar kyrkislöngu sem flutt hefur verið inn til landsins. Lögreglunni barst mynd af slöngunni sem birtist á samfélagsmiðli. Kyrkislangan er líklega hátt í 2 metra löng og er af öllum líkindum höfð í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu. Ekki er vitað hvort dýrið sé enn lifandi. Eins og kemur fram á mbl.is, í viðtali við Margeir Sveinsson lögreglufulltrúa hjá lögreglunni í Hafnarfirði, er innflutningur skriðdýra ólöglegur hér á landi. Ef upp kemst um slíkt dýrahald eru dýrin strax aflífuð og þeim eytt. Hættan er fyrst og fremst vegna smithættu en nær undantekningarlaust finnst salmonellusmit í innfluttum skriðdýrum. Hafi einhver upplýsingar um slönguna getur viðkomandi haft samband við lögreglu í síma 444-1000. http://visir.is/leita-ad-kyrkislongu/article/2013131109053
[ Reply To This Message ] [ Subscribe to this Thread ] [ Show Entire Thread ]
|